Gísli Örn Garðarsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gísli Örn Garðarsson

Kaupa Í körfu

Gísli Örn Garðarsson er leikari, handritshöfundur, leikhúseigandi, kaffihúsaeigandi og fimleikamaður "Þráin eftir frelsinu er rík" Gísli Örn Garðarsson er nýútskrifaður leikari sem þreytir nú frumraun sína í atvinnuleikhúsi í hlutverki Umba í Kristnihaldi undir Jökli í Borgarleikhúsinu þessa dagana MYNDATEXTI. "Ég var um daginn að spyrja foreldra mína að því af hverju þau hefðu ekki verið duglegri við að fara með mig í leikhús og sögðu þau ástæðuna vera þá að ég hefði ekki viljað fara," segir hinn 28 ára gamli Gísli Örn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar