Landspítali - háskólasjúkrahús ( Borgarspítalinn

Þorkell Þorkelsson

Landspítali - háskólasjúkrahús ( Borgarspítalinn

Kaupa Í körfu

Sænskir arkitektar meta nýtingarmöguleika lóða fyrir framtíðaruppbyggingu Landspítala - háskólasjúkrahúss. Fyrir árslok verða lagðar fram tillögur um staðsetningu og framtíðaruppbyggingu Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH). Danskir ráðgjafar hafa nú lagt fram tillögur sínar og mæla með að meginstarfsemi LSH verði í Fossvogi. Myndatexti: Starfsemi Landspítala - háskólasjúkrahúss rúmast á lóðinni við Hringbraut, að meðtalinni lóðinni í kringum hús læknadeildar Háskólans, Tanngarðs, sem sést fjærst á myndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar