Ian Wilson og Ólafur Ásgeirsson - Afhending skjala

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ian Wilson og Ólafur Ásgeirsson - Afhending skjala

Kaupa Í körfu

Gjöf til Íslendinga frá Þjóðskjalasafni Kanada Skjöl og ljósmyndir af íslenskum innflytjendum IAN Wilson, þjóðskjalavörður Kanada, færði í gær Þjóðskjalasafni Íslands afrit af skjölum sem taka til íslenskra innflytjenda í Kanada á 19. og 20. öld, sem að mestu leyti hafa verið ókönnuð til þessa. MYNDATEXTI: Ian Wilson afhendir Ólafi Ásgeirssyni skjölin. Þau eru svo til ókönnuð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar