Stúdentadagurin

Þorkell Þorkelsson

Stúdentadagurin

Kaupa Í körfu

Fótbolti, pulsur og kraftakeppni KRAFTAKEPPNI, fótbolti, leiklist, tónlist og pulsuát eru meðal þess sem var á dagskrá Stúdentadagsins sem haldinn var annað árið í röð í gær. Stúdentadagurinn var liður í afmælisdagskrá vegna 90 ára afmælis Háskóla Íslands á þessu ári. MYNDATEXTI. Nemendur með krafta í kögglum létu sig ekki muna um að taka armbeygjur með sex tveggja lítra kókflöskur á bakinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar