Stúdentadagurin

Þorkell Þorkelsson

Stúdentadagurin

Kaupa Í körfu

Fótbolti, pulsur og kraftakeppni KRAFTAKEPPNI, fótbolti, leiklist, tónlist og pulsuát eru meðal þess sem var á dagskrá Stúdentadagsins sem haldinn var annað árið í röð í gær. Stúdentadagurinn var liður í afmælisdagskrá vegna 90 ára afmælis Háskóla Íslands á þessu ári. MYNDATEXTI. Veðrið lék við stúdenta á stúdentadeginum í gær og mættu fjölmargir á flötina fyrir framan aðalbyggingu Háskólans til að taka þátt í dagskránni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar