KSÍ - Gunnlaugur og Olga bestu knattspyrnumenn

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

KSÍ - Gunnlaugur og Olga bestu knattspyrnumenn

Kaupa Í körfu

Gunnlaugur og Olga þau bestu GUNNLAUGUR Jónsson, fyrirliði Íslandsmeistara ÍA, og Olga Færseth, markahrókur úr KR, voru útnefnd bestu leikmenn í karla- og kvennaflokki á nýafstöðnu Íslandsmóti í knattspyrnu, en útnefningin fór fram á lokahófi KSÍ á veitingahúsinu Broadway í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Gunnlaugur Jónsson og Olga Færseth, bestu knattspyrnumenn á nýliðinni leiktíð, með verðlaunagripi sína á lokahófinu í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar