"Heilsuborgin Reykjavík"

Þorkell Þorkelsson

"Heilsuborgin Reykjavík"

Kaupa Í körfu

Reykjavík heppileg fyrir ofnæmissjúklinga GERT hefur verið átak í því að undanförnu að kynna Reykjavíkurborg og Ísland sem góðan áningarstað fyrir þá sem þjást af frjókornaofnæmi. Átakið nær til Bretlands, Þýskalands og Bandaríkjanna. Myndatexti. Breska fjölskyldan í Perlunni. Frá vinstri: Meody Stokes, Charles, Elizabeth, Philip Crowther, Guðrún Erna Gylfadóttir leiðsögumaður og Tessa Boase, blaðamaður frá Daily Mail.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar