Kirkjuþing
Kaupa Í körfu
Kirkjumálaráðherra boðar lagafrumvarp við setningu kirkjuþings í gær Veiting embætta sóknarpresta færist til biskups VIÐ setningu kirkjuþings í gærmorgun boðaði Sólveig Pétursdóttir dóms- og kirkjumálaráðherra að hún myndi leggja fram lagafrumvarp þar sem veiting embætta sóknarpresta yrði alfarið færð til biskups. MYNDATEXTI. Nýr kirkjuvefur var opnaður við setningu kirkjuþings. Frá vinstri: Guðmundur Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, Árni Svanur Danielsson vefstjóri og Jón Helgason forseti kirkjuþings. ( Guðmundur Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, Árni Svanur Danielsson vefstjóri og Jón Helgason forseti kirkjuþings, sem opnaði vefinn. )
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir