Smáralind opnar

Þorkell Þorkelsson

Smáralind opnar

Kaupa Í körfu

Stærsta verslunarmiðstöð landsins, Smáralind, formlega opnuð í Kópavogi í gærmorgun Glæsilegt markaðstorg SMÁRALIND, ný og glæsileg verslunarmiðstöð í Kópavogi, var opnuð formlega í gærmorgun þegar Smári Páll Svavarsson, 11 ára úr Smárahverfi, og Linda Margrét Gunnarsdóttir, 9 ára úr Lindahverfi, hleyptu straumi á bygginguna, ljós lifnuðu og rúllustigar fóru í gang, tíu mínútur yfir tíu hinn 10.10 árið 2001. MYNDATEXTI: Geir Haarde fjármálaráðherra kynnir sér vöruverð hjá versluninni Zara ásamt Pálma Kristinssyni, framkvæmdastjóra Smáralindar. 10.10.2001 kl 10.10

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar