Ráðstefna um fjármál sveitarfélaga

Þorkell Þorkelsson

Ráðstefna um fjármál sveitarfélaga

Kaupa Í körfu

Formaður launanefndar sveitarfélaga Launakostnaður talinn aukast um 5,5 milljarða í ár ÁÆTLAÐ er að launakostnaður sveitarfélaga nemi 40 milljörðum kr. á yfirstandandi ári og hækki um 5,5 milljarða frá seinasta ári. MYNDATEXTI: Fjölmargir sveitarstjórnarmenn hlýddu á erindi á tveggja daga ráðstefnu um fjármál sveitarfélaga. Páll Pétursson og fleiri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar