Íris Sigurjónsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Íris Sigurjónsdóttir

Kaupa Í körfu

Jólaskraut óskast ÞÓ að enn séu rúmir tveir mánuðir til jóla er Íris Sigurjónsdóttir á Árbæjarsafninu farin að huga að jólaskrautinu. Ástæðan er sú að árlega er sett upp jólasýning í Árbæjarsafni og hluti af henni er sérstök sýning á jólaskrauti frá ýmsum tímum. Myndatexti. Íris með gamalt skraut. Íris Sigurjónsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar