Innbrot í Orkuveituna við Sunnuveg

Þorkell Þorkelsson

Innbrot í Orkuveituna við Sunnuveg

Kaupa Í körfu

Læsingarbúnaður lagaður eftir ítrekuð innbrot INNBROTIÐ í spennistöð Orkuveitu Reykjavíkur við Sunnuveg síðastliðinn mánudag, þegar börn fóru inn í stöðina og slógu út rafmagni í Langholtsskóla og nágrenni, er annað innbrotið í stöðina í þessum mánuði. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Reykjavík var farið inn í stöðina 1. október og síðan aftur viku seinna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar