Jón Kristjánsson á fundi Læknafélagi Íslands

Þorkell Þorkelsson

Jón Kristjánsson á fundi Læknafélagi Íslands

Kaupa Í körfu

Reynt að snúa út úr frumvarpinu og afflytja markmiðin JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra flutti ávarp við setningu aðalfundar Læknafélags Íslands í gær og vék þar nokkuð að boðuðu frumvarpi um breytingar á lögum um heilbrigðisþjónustu sem kallað hefur verið samninganefndarfrumvarpið. MYNDATEXTI. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra ávarpar aðalfund Læknafélags Íslands og að baki honum er formaður félagsins, Sigurbjörn Sveinsson. Aðalfundinum lýkur í dag og býður Sigurbjörn sig fram til áframhaldandi veru á formannsstóli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar