Krakkaland

Krakkaland

Kaupa Í körfu

Ævintýraland Kringlunnar var opnað í gærmorgun með því að Fríða Arnardóttir, 5 ára, og Hans Emil Atlason, 9 ára, klipptu á borða. Til hægri er Hólmfríður Björg Petersen, rekstrarstjóri Ævintýralandsins, en það er á Stjörnutorgi og skipulagt með þeim formerkjum að þar geti foreldrar verið öruggir um börnin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar