Landsfundur sjálfstæðismanna 2001- Sjúkraliðar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsfundur sjálfstæðismanna 2001- Sjúkraliðar

Kaupa Í körfu

Sjúkraliðar minntu á kjarabaráttu sína VIÐ upphaf landsfundar Sjálfstæðisflokksins í gær fylktu félagar í Sjúkraliðafélagi Íslands liði við anddyri Laugardalshallar. Vildu þeir með því minna á baráttu sína fyrir bættum kjörum en á mánudag á næsta þriggja daga verkfall félagsins að hefjast. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar