Nauthólsvík

Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra slóst í för með göngufólki, m.a. stjórnarmeðlimum Landvarðafélags Íslands og landvörðum frá Skotlandi, í tilefni 25 ára afmælis Landvarðafélags Íslands í gær, 6. október. Gengið var meðfram strandlengju Fossvogs að Fossvogsbökkum sem friðlýstir voru sem náttúruvætti árið 1999. Á leiðinni veltu göngumenn fyrir sér mismuninum á röskuðum og óröskuðum svæðum og skoðuðu fjölbreytt fjörulíf sem og Fossvogsbakkana sjálfa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar