Landsþing sjálfstæðismanna

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsþing sjálfstæðismanna

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, kom víða við í setningarræðu á landsfundi í gær Áfram haldið á braut skattalækkana í framtíðinni Davíð Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í setningarræðu á 34. landsfundi Sjálfstæðisflokksins í gær, að báðir stjórnarflokkarnir væru því fylgjandi að í næsta áfanga umbóta í skattamálum verði eignaskattar algjörlega afnumdir. MYNDATEXTI. Davíð Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, flytur setningarræðu landsfundarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar