World Class

World Class

Kaupa Í körfu

Heilsuræktarstöð var opnuð á vegum World Class í Spönginni í Grafarvogi síðastliðinn laugardag. Húsnæðið, sem er 1.330 fermetrar, var sérhannað fyrir starfsemina og rúmar stöðin um 3.000 meðlimi. Myndatexti: Ingibjörg Sólrún borgarstjóri prófar nýja augnskannann sem notaður er til að stýra aðgangi að nýju stöðinni og Björn Leifsson, framkvæmdastjóri World Class, fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar