4x4 Fjallabílasýning í Laugardalshöllinni

4x4 Fjallabílasýning í Laugardalshöllinni

Kaupa Í körfu

Jeppasýning 4x4 MYNDATEXTI: Þessi Toyota 4Runner ætti að duga vel á fjöllum þar sem hann er léttur, aflmikill og með lágan þyngdarpunkt. Bílnum breytti Pétur Smárason. Hann er á gormum að framan og loftpúðum að aftan og Koni-dempurum. Rafmagnsdriflæsingar eru að framan og aftan. Undirvagn bílsins hefur verið lengdur og hækkaður. Samtals er lengd á milli hjóla 314 cm. Framhásing var færð fram um 20 cm og afturhásing færð aftur um 30 cm og undirvagninn hækkaður um 6 cm. Vélarhlíf og frambretti voru lengd um 20 cm.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar