4x4 Fjallabílasýning í Laugardalshöllinni
Kaupa Í körfu
Jeppasýning 4x4 MYNDATEXTI: Einhver furðulegasta smíðin á sýningunni var án efa Hrollur. Þetta er samsetningur úr fjölda bíla og útkoman er eftir því sem næst verður komist árgerð 1953 til 1983. Lýsingun á þessum bíl er skrautleg. Framstykkið er af Jeepster árgerð 1973, sem fannst í skafli á Kirkjubóli í Norðfirði, pallurinn er karfa af Willis árgerð 1965, sem var fyrsti jeppinn sem eigandinn, Þórir Gíslason, eignaðist. Toppurinn er hins vegar af Land Rover árgerð 1964 sem Ræktunarsambandið á Héraði var búið að henda. Sæti eru úr Cherokee og Scout en rúðuþurrkurnar úr Volvo. Rúðuupphalarar eru úr Lödu, Opel og Mazda. Vélin er 6.200 cc úr Chervrolet en gírkassinn, fjögurra gíra með lágum 1. gír úr Chevrolet vörubíl árgerð 1953. Það er ljóst að það þarf mikið hugvit og smíðakunnáttu til að gera nothæfan bíl úr svona samsetningi og það virðist Þórir Gíslason hafa gert.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir