Vetur í Reykjavík

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Vetur í Reykjavík

Kaupa Í körfu

HVÍTAR hlíðar Esjunnar blöstu við þegar borgarbúar fóru á fætur í gærmorgun og minntu á að veturinn er skammt undan. Það er þó viðbúið að snjóinn taki upp innan tíðar enda eru umhleypingar fastur liður í vetrarkomunni. Þessir knáu Reykvíkingar létu ekki vetrarbúning Esjunnar á sig fá og nýttu sér svalt og hressandi haustloftið til að efla þrek og þor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar