Leikskóli við Vesturgötuna

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Leikskóli við Vesturgötuna

Kaupa Í körfu

Við Vesturgötuna ÞAÐ er að mörgu að hyggja þegar maður er lítill og nýbyrjaður lífsgönguna og eins gott að fylgjast vel með svo maður missi ekki af neinu. Við Vesturgötuna er fjölbreytt mannlíf og því margt sem fyrir augu ber í leikskóla barnanna við Vesturgötuna. ( Krakkar á leikskóla við Vesturgötuna fylgjast með umferð. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar