Lúkas Kostic tekur við Víking í fótbolta

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Lúkas Kostic tekur við Víking í fótbolta

Kaupa Í körfu

Lúkas með Víkingi á ný "ÞEGAR stjórnarmenn Víkings höfðu samband við mig þá átti ég ekki erfitt með að gera upp hug minn og koma á ný til starfa fyrir félagið," sagði Lúkas Kostic eftir að hann skrifaði undir þriggja ára samning um þjálfum 1. deildarliðs Víkings í knattspyrnu í gær. MYNDATEXTI: Lúkas Kostic skrifaði undir þriggja ára samning við Víkinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar