Margrét Margeirsdóttir

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Margrét Margeirsdóttir

Kaupa Í körfu

Klettar, hraun og steinar LJÓSMYNDASÝNING Margrétar Margeirsdóttur í Stöðlakoti við Bókhlöðustíg 6 stendur nú yfir. Margrét er áhugaljósmyndari og hefur stundað ljósmyndun til fjölda ára. Helstu viðfangsefni hennar eru ýmis fyrirbæri í náttúru landsins. MYNDATEXTI. Margrét Margeirsdóttir við myndir sínar í Stöðlakoti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar