Verðlaunahafar - Harry Potter frumsýning

Verðlaunahafar - Harry Potter frumsýning

Kaupa Í körfu

Vann miða á Harry Potter-frumsýningu í Lundúnum Í TENGSLUM við sýninguna Heimilið 2001 var efnt til netleiks á mbl.is. Mikil þátttaka var í leiknum enda margir góðir vinningar í boðið frá Símanum, Enjo, Búnaðarbankanum, Hreyfingu, Sambíóunum, Vífilfelli og mbl.is. MYNDATEXTI: Hér tekur Hanna Lísa við gjafabréfi úr hendi Robert Wesley frá Sambíóunum. Hrund Hjartardóttir frá Vífilfelli fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar