Tösku og hanskabúðin

Tösku og hanskabúðin

Kaupa Í körfu

Hornið á Skólavörðustíg og Bergstaðastræti hefur í huga margra verið einn af föstu punktum miðborgarinnar en þar hefur Tösku- og hanskabúðin verið til húsa í 40 ár. Lengst af hafa hjónin Víðir Páll Þorgrímsson og Jóhanna Haraldsdóttir stýrt versluninni en Víðir tók við rekstrinum árið 1968 af foreldrum sínum, þeim Ingibjörgu Jónsdóttur og Þorgrími Brynjólfssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar