Ný mannvirki á Rangárvöllum

Kristján Kristjánsson

Ný mannvirki á Rangárvöllum

Kaupa Í körfu

Framkvæmdamiðstöð Akureyrarbæjar verður flutt á Rangárvelli Ný mannvirki tekin í notkun EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Rangárvellir hefur afhent Akureyrarbæ ný mannvirki á Rangárvöllum. Um er að ræða rúmlega 2000 fermetra húsnæði auk 9000 fermetra malbikaðs og og afgirts athafna- og geymslusvæðis. MYNDATEXTI. Páll Tómasson, formaður stjórnar Norðurorku, afhenti Ármanni Jóhannessyni, sviðsstjóra tækni- og umhverfissviðs, og Franz Árnasyni, framkvæmdastjóra Norðurorku, lykla að húseignunum. (Páll Tómasson formaður stjórnar Norðurorku afhenti Ármanni Jóhannessyni sviðsstjóra tækni- og umhverfissviðs og Franz Árnasyni framkvæmdastjóra Norðurorku lykla að húseignunum. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar