í Spéspegli

Rax /Ragnar Axelsson

í Spéspegli

Kaupa Í körfu

Í spéspegli Síbreytileg ásýnd tilverunnar gleður augu þess sem á horfir. Ragnar Axelsson ljósmyndari fékk sér spéspegil og lífgaði upp á tilveruna. Skrumskæld tilvera spéspegilsins vekur oft kátínu. Spéspeglar eru enda nauðsynlegir í tívolíum og skemmtigörðum, því þangað förum við til að hlæja og skemmta okkur. Grár hversdagsleikinn verður jafn ólýsanlega fyndinn og feitu karlarnir eða löngu kerlingarnar í tívolíinu þegar hann er skoðaður í spéspegli. Hestar á beit breytast í súrrealísk furðudýr, fótalaus síamstvíburi og tvífarar sjást á götu í Reykjavík. Hundurinn Símon fylgdist furðulostinn með teygjanleika tilverunnar og krakkarnir við Landakot hlógu að öllu saman. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar