Smáralind

Kjartan Þorbjörnsson

Smáralind

Kaupa Í körfu

Síðasti sólarhringurinn Á þriðja þúsund manns unnu við lokafrágang Smáralindar síðustu klukkustundirnar fyrir opnun. Kjartan Þorbjörnsson ljósmyndari stóð vaktina með hundruðum inðnaðarmanna og verslunarfólks síðasta sólarhringinn og fylgdist með því hvernig verslunarmiðstöðin breytti hratt og örugglega um svip frá einum klukkutímanum til annars. MYNDATEXTI: Kl. 10.10 hinn 10.10 árið 2001. Gestir fagna og ljósmyndarar fjölmiðlanna keppast við að fanga auglablikið þegar Smáralind er opnuð formlega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar