Alþingi Einar 2001 Oddur Kristj.

Jim Smart

Alþingi Einar 2001 Oddur Kristj.

Kaupa Í körfu

Hlutur krókabáta aukinn í ýsu, steinbít og ufsa og úthlutað aflahlutdeild í keilu, löngu og karfa Ráðherra segir gífurlega aukningu á veiðum krókabáta "Frjálsar veiðar eins flokks skipa, sem óhjákvæmilega ganga á aflaheimildir annarra skipa, ganga ekki til lengdar," var meðal þess sem Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, sagði við umræður um frumvarp hans um krókaaflamarksbáta á Alþingi í gær. Björn Ingi Hrafnsson fylgdist með líflegum umræðum sem ekki fór nálægt því að tækist að ljúka fyrir helgi, eins og að var stefnt. MYNDATEXTI. Einar Oddur Kristjánsson, þingmaður Vestfirðinga, var áberandi í umræðum um krókabáta á Alþingi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar