Vinargjöf sem sýnir góðan hug Skota

Þorkell Þorkelsson

Vinargjöf sem sýnir góðan hug Skota

Kaupa Í körfu

Hluti texta sem birtur var með umfjöllun um stólinn SIR DAVID Steel, forseti skoska þjóðþingsins, afhenti Alþingi Íslendinga á laugardag forláta eikarstól að gjöf í tilefni kristnihátíðarhaldanna en Steel sótti hátíðina á Þingvöllum um helgina sem sérlegur fulltrúi skoska þingsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar