Alþingi 2001

Þorkell Þorkelsson

Alþingi 2001

Kaupa Í körfu

RÚV verði áfram sjálfstæð og óháð stofnun í þjóðareign Ríkisútvarpið verður fjármagnað að fullu á fjárlögum og hættir að flytja viðskiptaauglýsingar, verði frumvarp Sverris Hermannssonar til laga um Ríkisútvarpið samþykkt á Alþingi. TILLAGA Sverris Hermannssonar, formanns Frjálslynda flokksins, til þingsályktunar um rekstur Ríkisútvarpsins var rædd á Alþingi fyrir skemmstu og urðu þá fjörugar umræður um hlutverk stofnunarinnar og framtíð. MYNDATEXTI: Sverrir Hermannsson ræðir við Jóhönnu Sigurðardóttur undir umræðum á Alþingi. Kristinn H. Gunnarsson fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar