Kransar laggðir á leiði Breskra og Þýskra hermanna

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Kransar laggðir á leiði Breskra og Þýskra hermanna

Kaupa Í körfu

Minnast fallinna hermanna MINNINGARATHAFNIR um hermenn frá Bretlandi og bresku samveldislöndunum og um þýska hermenn sem féllu í heimsstyrjöldunum tveimur voru haldnar á sunnudaginn. Séra Arngrímur Jónsson stjórnaði báðum athöfnunum sem fóru fram í hermannagrafreitnum í Fossvogskirkjugarði. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar