Evelyn Stefánsson Nef og Ólafur Ragnar

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Evelyn Stefánsson Nef og Ólafur Ragnar

Kaupa Í körfu

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sæmdi í gær Evelyn Stefánsson Nef riddarakrossi íslensku fálkaorðunnar fyrir framlag hennar til rannsókna á norðurslóðum og varðveislu arfleifðar Vilhjálms Stefánssonar landkönnuðar. Myndatexti: Evelyn Stefánsson Nef afhendir forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, eintak af æviminningum sínum á Bessastöðum í gærdag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar