Haustverk

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Haustverk

Kaupa Í körfu

Laufin falla af trjánum þó að óvenjuheitt hafi verið í veðri í október. Maríanna og Ásmundur pabbi hennar sem búa við Langholtsveg í Reykjavík voru í óða önn að safna saman laufum við húsið sitt í blíðunni þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið um

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar