Starfsdagur - Íslenskt dagsverk

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Starfsdagur - Íslenskt dagsverk

Kaupa Í körfu

Tekið til hendinni í þágu stéttleysingja á Indlandi FJÖLDI framhaldsskólanema lagði skólabækurnar til hliðar í gær og fór út á vinnumarkaðinn til að safna peningum fyrir rekstri skóla fyrir stéttleysingja á Indlandi. /Lofar ekki góðum árangri í strípum og klippingum Frosti Ólafsson, sem er á síðasta ári í Menntaskólanum í Kópavogi, vann á hárgreiðslustofunni Hárkó í Kópavogi í gær. MYNDATEXTI: Frosti í Menntaskólanum í Kópavogi vann á hárgreiðslustofu í gær og virtist bera sig fagmannlega að við hárþvottinn. Hann bjóst þó ekki við því að hann myndi klippa eða lita.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar