Hagaskóli Ómar og nemendur

Þorkell Þorkelsson

Hagaskóli Ómar og nemendur

Kaupa Í körfu

Hlutverkaleikurinn Raunveruleikur er hluti af nýju námsefni 10. bekkinga í Hagaskóla Leikur sem speglar raunveruleikann ÖRLAGANORNIR spinna vef sinn fyrir nemendur 10. bekkja Hagaskóla í hverri viku þetta árið. Örlögin eru ýmist neikvæð eða jákvæð, allt eftir því hvernig nemendurnir sinna heimanáminu í nýju námsgreininni þjóðfélagsfræði og nútímasaga. MYNDATEXTI. Steinþóra og Ólafur eru ánægð með Raunveruleikinn sem Ómar kennari þeirra útfærði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar