Eldriborgarar í leikfimi með Valdimar Örnólfsyni.
Kaupa Í körfu
Hitað upp fyrir söfnun ELDRI borgarar í Kópavogi munu í dag, laugardag, ganga í hús og safna fé fyrir Sunnuhlíð, vist- og hjúkrunarheimili aldraðra í bænum. Þeir hafa æft leikfimi að undanförnu til að búa sig undir það líkamlega erfiði sem fylgir slíkri söfnun og lokahnykkurinn var í gær þegar þeir tóku til við leikfimisæfingarnar undir stjórn hins góðkunna fimleikastjóra Valdimars Örnólfssonar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir