Eldriborgarar í leikfimi með Valdimar Örnólfsyni.

Þorkell Þorkelsson

Eldriborgarar í leikfimi með Valdimar Örnólfsyni.

Kaupa Í körfu

Hitað upp fyrir söfnun ELDRI borgarar í Kópavogi munu í dag, laugardag, ganga í hús og safna fé fyrir Sunnuhlíð, vist- og hjúkrunarheimili aldraðra í bænum. Þeir hafa æft leikfimi að undanförnu til að búa sig undir það líkamlega erfiði sem fylgir slíkri söfnun og lokahnykkurinn var í gær þegar þeir tóku til við leikfimisæfingarnar undir stjórn hins góðkunna fimleikastjóra Valdimars Örnólfssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar