Ársfundur Tryggingastofnunar

Þorkell Þorkelsson

Ársfundur Tryggingastofnunar

Kaupa Í körfu

Heilbrigðisráðherra á ársfundi Tryggingastofnunar Leggst gegn einkatryggingum í heilbrigðiskerfi Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra sagði á ársfundi Tryggingastofnunar í gær að ekki kæmi til greina að láta einstaklinga kaupa sér svonefndar einkatryggingar, eins og hægt er í ýmsum öðrum löndum, sem standi síðan undir hluta kostnaðar við aðgerðir á einkaspítala eða einkastofum. MYNDATEXTI. Einkavæðing heilbrigðiskerfisins og biðlistar sjúkrahúsa voru helstu umræðuefni á ársfundi Tryggingastofnunar ríkisins í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar