Nýtt bakarí

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nýtt bakarí

Kaupa Í körfu

Bakaríð Brauðbarinn hefur opnað í Holtasmára 1, Kópavogi. Eigendur bakarísins eru Lárus Ólafsson og Claudía kona hans. Þar verður brauð og annað bakkelsi á boðstólum, einnig er hægt að fá súpu og salat í hádeginu. Áhersla verður lögð á smurt brauð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar