Neil Wilson

Þorkell Þorkelsson

Neil Wilson

Kaupa Í körfu

Alþjóðahátíð höfunda fer fram í höfuðborg Kanada á næsta ári Íslenskum höfundum boðið til Ottawa Kanadamaðurinn Neil Wilson var á Íslandi á dögunum til að kynna alþjóðahátíð höfunda fyrir forystumönnum í íslenskum listaheimi, en hann hefur hug á að bjóða nokkrum íslenskum höfundum á hátíðina í Ottawa að ári og gera þeim hærra undir höfði en öðrum MYNDATEXTI. Kanadamaðurinn Neil Wilson vill fá íslenska höfunda til Ottawa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar