Kröfuganga verkfall tónlistarkennara

Þorkell Þorkelsson

Kröfuganga verkfall tónlistarkennara

Kaupa Í körfu

Erfið staða í deilu tónlistarkennara og launanefndar sveitarfélaga Mismunandi samningar við mismunandi félög ÁSTÆÐA þess að ekki hefur verið samið við tónlistarkennara á svipaðan hátt og aðra kennara er sú að launanefnd sveitarfélaga segir að ekki sé um sambærileg störf að ræða. Því sé ekki hægt að gera samskonar samninga og gerðir hafi verið við aðra kennara. MYNDATEXTI. Nemendur Tónlistarskólans í Reykjavík fjölmenntu í kröfugöngu í gær til stuðnings tónlistarkennurum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar