Rangá 70 ára - Guðrún Agnar og Magnhildur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rangá 70 ára - Guðrún Agnar og Magnhildur

Kaupa Í körfu

Ein elsta matvöruverslun borgarinnar heldur upp á 70 ára afmæli í dag "Ef okkur vantar pláss tökum við bara til" ÞEGAR gengið er inn í verslunina Rangá dettur manni helst í hug pínulítið kaupfélag á landsbyggðinni. MYNDATEXTI: Guðrún Þorbjörnsdóttir, sem staðið hefur á bak við búðarborðið í 17 ár, Agnar kaupmaður og Magnhildur Friðriksdóttir, kona hans, við lítið brot af vöruúrvalinu í Rangá. Guðrún Þorbjörnsdóttir, Agnar Árnason, Magnhildur Friðriksdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar