Skipulag - Fundur í Rimaskóla

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skipulag - Fundur í Rimaskóla

Kaupa Í körfu

Fjölsóttur kynningarfundur í Rimaskóla um nýtt skipulag Landssímareits í Gufunesi Grafarvogur Skýr skilaboð íbúa í hverfinu UMFERÐ, skuggavarp hárra bygginga, skólamál og aðstaða til útivistar voru í brennidepli á fjölsóttum fundi sem boðað var til í Rimaskóla á þriðjudagskvöld til að kynna fyrirhugaða íbúðabyggð á lóðinni sem kennd er við Landssímann í Gufunesi. MYNDATEXTI: Meðal þess sem hægt var að skoða á fundinum var líkan af fyrirhugaðri íbúðabyggð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar