Sturla Böðvarsson og Marinus Heijl.

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sturla Böðvarsson og Marinus Heijl.

Kaupa Í körfu

Óviðunandi staða fyrir alþjóðaflugið STURLA Böðvarsson samgönguráðherra átti í gærmorgun fund með Marinus Heijl, aðstoðarframkvæmdastjóra tæknisviðs Alþjóðaflugmálastofnunarinnar, ICAO, í Montreal í Kanada þar sem boðuð verkföll íslenskra flugumferðarstjóra um miðjan mánuðinn voru helsta umræðuefnið. Heijl sat Flugþing í vikunni og hefur verið að kynna sér starfsemi Flugmálastjórnar í leiðinni og rætt við íslenska embættismenn. MYNDATEXTI. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og aðstoðarframkvæmdastjóri tæknisviðs Alþjóðaflugmálastofnunarinnar, Marinus Heijl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar