Fjandmaður fólksins - Jóhann, Þór og Sóley

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fjandmaður fólksins - Jóhann, Þór og Sóley

Kaupa Í körfu

Meirihlutinn hefur alltaf rangt fyrir sér Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir í kvöld leikrit Henriks Ibsens, Fjandmaður fólksins, í leikgerð Arthurs Millers á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu. Í Fjandmanni fólksins greinir frá Tómasi Stokkmann sem er læknir heilsubaða í smábæ í Noregi. Böðin eru hin nýja líftaug bæjarins og eiga að koma honum á kortið. Læknirinn hefur uppgötvað heilsuspillandi mengun í heilsulindunum sem stafa af verksmiðjuúrgangi. Hann krefst úrbóta. MYNDATEXTI: Jóhann G. Jóhannsson, Þór Tulinius og Sóley Elíasdóttir í hlutverkum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar