Hrafnistuhátíð

Þorkell Þorkelsson

Hrafnistuhátíð

Kaupa Í körfu

Fjölmenni og fjör á Hrafnistuhátíð FJÖLMENNT var og mikið fjör í nýjum hátíðarsal Fjölbrautaskólans í Garðabæ nýlega þegar Hrafnistuheimilin í Hafnarfirði og Reykjavík héldu sameiginlega hátíð. MYNDATEXTI. Hrafnistukonur og -menn sýndu kínverska leikfimi á hátíðinni í Garðabæ og einbeitinguna skorti ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar