VOLVO reynsluaksturs bíll

Þorkell Þorkelsson

VOLVO reynsluaksturs bíll

Kaupa Í körfu

VOLVO S60 T5, 250 hestafla lúxuskerra með fjögurra milljóna kr. verðmiða, var nýlega tekinn til kostanna á þessum síðum, en þessi bíll á sér minni bróður sem heitir S40 T4, og er ekki síður athyglisverður fyrir áhugasama gæðabílamenn. Myndatexti: S40 T4 er líklega einhver bestu kaupin í aflmiklum millistærðarbíl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar