Alþingi 2001 umræður um Háskóla Íslands

Þorkell Þorkelsson

Alþingi 2001 umræður um Háskóla Íslands

Kaupa Í körfu

Rætt um starfsskilyrði háskóla Leikreglur sagðar ósanngjarnar RÆDD var utan dagskrár á Alþingi í gær samkeppnisstaða háskóla hér á landi og starfsskilyrði þeirra. Einar Már Sigurðarson, Samfylkingunni, var málshefjandi og gagnrýndi m.a. það kerfi sem gerði það að verkum að sama fjárframlag væri úr ríkissjóði til ríkisháskóla og einkarekinna skóla þrátt fyrir mismunandi kröfur sem gerðar væru til námsframboðs og möguleika einkaskólanna til að innheimta skólagjöld til viðbótar. MYNDATEXTI. Einar Már Sigurðarson (S) var málshefjandi í umræðunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar