Bílasýning í Vetrargarði Smáralindar

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Bílasýning í Vetrargarði Smáralindar

Kaupa Í körfu

Yfir 170 bílagerðir sýndar á bíladögum BÍLADAGAR standa í dag og á morgun og sýna bílaumboðin 12 yfir 170 gerðir bíla frá 30 framleiðendum. Er þetta í fyrsta sinn sem umboðin hafa samstarf um samstillta bílasýningu. MYNDATEXTI. Auk sýninga allra bílaumboðanna er sérsýning í Vetrargarði Smáralindar á aldrifsbílum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar